Your shopping cart is empty!
Hafsport var stofnað af Þorvaldi Hafberg árið 2011 og er fyrirtæki sem byrjaði að selja og þjónusta köfunarbúnað. Lögð er áhersla á búnað sem hentar vel íslenskum aðstæðum.
Síðan þá hefur búðin stækað og vöruúrvalið aukist en núna er tildæmis boðið uppá sundvörur, fallvarnarbúnað, báta og bátakerrur, öryggishjálma, samskiptakerfi í skip, fallvarnarbúnað og marg fleira.
Kennitala: 4804140120 VSK: 116570