Þjónusta & Varahlutir

 

Varahluta & Viðgerðaþjónusta.

Hafsport ehf býður upp á viðhalds og viðgerðar þjónustu á köfunarbúnaði frá öllum þeim merkjum sem við flytjum inn. 

Eigum einnig mikið af varahlutum í ýmsa köfunarbúnað.

Einnig viðhald á lungum, tölvum og vestum.

Viðhald og viðgerðir á þurrgöllum, en eingöngu er notast við orginal varahluti frá 

Hafið samband til að fá nánari upplýsingar

Sýna:
Sýna:
Raða eftir:
Cuffs fyrir þurrgalla,  Latex.  Silicon. Við Skiptum um Cuffs á gallanum þí..
0 ISK
án VSK: 0 ISK
Hálsmál fyrir þurrgalla,  Latex.  Silicon. Við Skiptum um hálsmál á gallanu..
0 ISK
án VSK: 0 ISK
Sofnolime 797
Sofnolime 797
Hollis
Sofnolime 797 fylter efni fyrir Rebreather   Soda lime, an efficient absorbent..
916 ISK
án VSK: 916 ISK
Rennilásar fyrir þurrgalla í ýmsum lengdum.   Við skiptum um Rennilás á gallanum þínum. ..
0 ISK
án VSK: 0 ISK
Háþrýsti og lágþrýstilöngur fyrir Þurrgalla, Vesti og Þrýstismæla.  Til í ýmsum lengdum ..
0 ISK
án VSK: 0 ISK
Ventlasett í Þurrgalla Inn og Útblástursventlar frá Si-Tech. Við skiptum um ventla á gall..
0 ISK
án VSK: 0 ISK
Varahlutir Neoprene Stígvél,
Varahlutir Neoprene Stígvél,
Neoprene Stígvél,  Við skipum við Stígvél á gallanum þínum. ..
0 ISK
án VSK: 0 ISK
Varahlutir Auka Blývasar
Varahlutir Auka Blývasar
Eigum til allar gerðir af blývösum í Hollis og Oceanic vesti.  ..
0 ISK
án VSK: 0 ISK