
RK3 HD fitin er það nýjasta í RK3 línunni. Fitin eru gerð úr þéttara efni en standard RK3, sem gerir fitin stífari og þyngri og hentar þá sérstaklega vel við þurrgalla.
- Vinsælar meðal hermanna og atvinnukafara
- Hentug í grófu og erfiðu umhverfi
- Endurbætt fótrými með gormum fyrir auðveldari notkun í þykkum hönskum eða með kaldar hendur
- Stuttar blöðkurnar minnkar álagið í "uppsparki" og gefur vel í þegar sparkað er niður
- Gormar koma í 3 mismunandi stærðum; medium, large og súper