Sundheillgalli sem er fullkomin í utanlandsferðina í sól og strönd.
Heilgallinn er með UPF50+ vörn í efninu og ver húðina vel gegn sólargeislum. Nær upp í háls, með síðar ermar og síðar skálmar.
Efnið er eins og í sundfatnaði, sem er fljótt að þorna og þægilegt að vera í.
Auðvelt að fara í og úr.
Kemur í stærðum 3 mán til 2 ára