Lína: Fatnaður
Fourth Element hefur unnið hörðum höndum með birgjum til að þróa alla fatalínuna 2019 með áprentuðu vatnsbleki. Blekið er án allra skaðlegra efna og því gott fyrir umhverfið. Hver einasti bolur í þessari línu er úr 100% lífrænni bómull, frá rekjanlegu býli til framleiðanda, GMO frí bómull og án allra skaðlegra efna.
Í þessari línu eru nú einnig bolir handa börnum.
25% af hverri seldri flík rennur til SKFÍ, Sportkafarafélags Íslands.