Lýsing
Thresher toppurinn er glæsilegur en klassískur á sama tíma. Breitt band undir brjóstum og yfir brjóstkassann svo hann haldist vel á.
- Flott klassískt snið
- Brjóstpúðar, sem hægt er að taka úr
- Klór- og saltþolið efni
- A-D skálar
Efni
- Teygjanlegt LYCRA® (78% ECONYL® recycled Nylon and 22% xtra life™ LYCRA®)
- Innra efni: 88% Polýester, 18% Elastane.
- Má þvo við 30°C