
Lýsing
Oceanic sundbolurinn er með sportbaki, djúpu V-hálsmáli og miðlungs hár við mjaðmir (e. medium leg).
Djarfir litir og snið sem hentar öllum líkamsformum.
Eiginleikar
- Djúpt V-hálsmál
- Snið með stuðningi
- Klór- og saltþolið efni
Efni
- Teygjanlegt LYCRA® (78% ECONYL® recycled Nylon and 22% xtra life™ LYCRA®)
- Innra efni: 88% Polýester, 18% Elastane.
- Má þvo við 30°C