GOTT ÚRVAL AF SJÓSUNDVÖRUM

Flíshúfa
Flíshúfa

Flíshúfa

Framleiðandi
Fourth Element
Verð
2.200 kr
Útsöluverð
2.200 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Xerotherm flíshúfa heldur hlýju jafnvel þó hún sé blaut.

Létt húfa til að skella á sig fyrir og eftir sjósundið, köfunina eða bara yfir veturinn.

Stærð L/XL

Eiginleikar

Þvo á köldu og hengja upp til þerris.

53% Pólyester / 38% Nylon / 9% Elastane

25% af hverri seldri flík rennur til SKFÍ, Sportkafarafélags Íslands.