Nýju PHELPS Ninja sundgleraugun hafa alla nýju 'Race Fit' eiginleikana sem gerir þér kleift að stilla sundgleraugun eins og hentar þér. Straumlínulöguð sundgleraugun minnka mótstöðu og henta því vel í keppni. 180° gráðu sýn með kúptu gleri gerir þér auðvelt að sjá bakkann auðveldlega og aðra keppinauta án þess að þurfa að snúa höfðinu.
Eiginleikar:
- Hönnuð með Exo-Core 2.0 tækni sem sameinar tvö efni til að hámarka getu
- Mjúkur rammi í kringum augu koma í veg fyrir að gleraugun leki og minnka mótstöðu
- Samþykkt af FINA, alþjóðasundsambandinu
- 100% UVA/UVB vörn
- Rispuvörn í gleri
- Móðufrítt efni inni í gleraugum
- Með fylgja 4. stk "nefbrýr" í mismunandi stærðum
- Mikrófíber poki fylgir