Risa sending af sundvörum fyrir sumarið komin!

Sundbolur Harlequin
Sundbolur Harlequin
Sundbolur Harlequin
Sundbolur Harlequin

Sundbolur Harlequin

Framleiðandi
Fourth Element OceanPositive
Verð
13.590 kr
Útsöluverð
13.590 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Lýsing

 Harlequin sundbolurinn er fallegur í sniðinu með böndum á bakinu sem hægt að er að þrengja og víkka eftir hentisemi. V-hálsmál og hátt yfir mjaðmir (e. high leg) gefur sundbolnum glæsilegt lúkk.

Eiginleikar 

  • Snið með stuðningi
  • Með púðum
  • Stillanleg bakbönd
  • Klór- og saltþolið efni

Efni

  •  Teygjanlegt LYCRA® (78% ECONYL® recycled Nylon and 22% xtra life™ LYCRA®)
  • Innra efni: 88% Polýester, 18% Elastane.
  • Má þvo við 30°C