ELSKUM HAFIÐ!

Litafilter á víðlinsu

Litafilter á víðlinsu

Framleiðandi
IKELITE
Verð
11.900 kr
Útsöluverð
5.950 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

IKELITE litafilterarnir leiðrétta appelsínugulan, rauðan og fleiri litum í náttúrulega tóna sem að öðru leyti glatast í vatni.

Filternum er einfalt að setja á og fjarlægja af linsu neðansjávar.

Leiðréttingafilterinn fyrir bláan trópíkal sjó leiðréttir rauðann og appelsínugulann með sólarljósi í allt að 24m.

Leiðréttingafilterinn fyrir grænan sjó gefur grænum lit meiri konrast til að gefa myndefninu meiri náttúrulegann tón. Virkar með sólarljósi í allt að 24m.