Ný sending af sjósundvörum

Bakpoki Aqua Sphere

Bakpoki Aqua Sphere

Framleiðandi
Aqua Sphere
Verð
Uppselt / væntanlegt
Útsöluverð
11.990 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Bakipoki hannaður fyrir íþróttamenn. Aqua Sphere bakpokinn hefur verið hannaður til að vera fjölhæfur, þægilegur og rúmgóður. Aðalhólfið er skipt í fernt með netaefni þmt. blauthólf sérstaklega fyrir sundfatnaðinn eða þríþrautarbúnaðinn.

Stillanleg bönd fyrir hámarksþægindi.

  • Stórt aðalhólf og stækkanlegt
  • Stórir hliðarvasar fyrir vatnsbrúsann og froskalappirnar
  • Blauthólf fyrir sundfatnaðinn
  • Bakpúðar