1 af 1

Barnalak regnbogar

Barnalak regnbogar

Lítið eftir: 2 til á lager

Verð 4.374kr
Verð 7.290kr Útsöluverð 4.374kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi

Barnalökin eru ofin úr gæða efni, sem er mjúkt og andar vel. Hönnunin ýtir undir þægilega næturhvíld. Munið að þvo fyrir notkun til að tryggja mýkt og þægindi barnsins.

Lökin eru skemmtilega myndskreytt og passa við flest þemu í barnaherbergjum.

Lökin eru hönnuð til að passa á allar helstu stærðir barnadýna. Teygjusaumur tryggir að lakið haldist á sínum stað, slétt, fínt og öruggt.

Hentar vel sem vöggugjöf eða í steypiboðið.

Umhirða

Þvo á köldu
Þurrka á volgu

Stærð

Lakið er mjög teygjanlegt og passar auðveldlega á 90x140cm / 80X160 og fleiri stærðir.

Skoða fulla lýsingu