Þríþrautargalli KK Pursuit 2.0
Þríþrautargalli KK Pursuit 2.0

Þríþrautargalli KK Pursuit 2.0

Uppselt
Framleiðandi
PHELPS
Verð
55.990 kr
Útsöluverð
55.990 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Phelps Pursuit 2.0 þríþrautargalli

Endurhannaður Pursuit þríþrautargalli frá PHELPS er þægilegur og mjög teygjanlegur úr SCS Yamamoto 38 neoprene efni. 

Eiginleikar:

  • 2mm þykkt efni á mest teygjanlegu svæðunum, undir höndum og mjóbaki
  • 4mm þykkt Aqua Drive efni á búknum til að minnka drag og halda floti
  • Thermo-Guard efni á búk til að halda hita
  • Smella á ökkla til að flýta fyrir að komast úr 
  • 100% UV vörn