
Lýsing
Hydroskin bolurinn frá Ocean Positive kemur í sömu lita pallettu og sundfatnaðurinn. Bolurinn er úr endurunnu nyloni Econyl® sem er úr 100% endurunnum pólýmíðtrefjum sem þola tvisvar sinnum meiri klór, sólarvarnar krem og sólarolíum en önnur efni, þökk sé LYCRA® XTRA LIFE™.
Frábær bolur í sumar, hvort sem það er í vatnasportið, köfunina eða gönguferðirnar.
Eiginleikar
- UV vörn UPF 50+
- Klór- og saltþolið efni
- Liggur þétt að líkamanum
Efni
- Teygjanlegt LYCRA® (78% ECONYL® recycled Nylon and 22% xtra life™ LYCRA®)
- Má þvo við 30°C