Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 7.500kr eða meira
Predator fitin eru hönnuð fyrir freedive kafara. Fitin eru með stífu löngu blaði fyrir hámarksafl og stöðugleika. Þægilegur flipi við hæl til að auðvelt sé að skella sér í og úr.
Kemur í stærðum 38-45.