Focus snorkelið er hannað með það að leiðarljósi að það myndi litla straummótstöðu og sé þægilegt í notkun fyrir sundmanninn.
- Lítil straummótstaða
- Hjálpar að laga líkamsstöðuna í vatninu
- Eykur þol og styrkir lungu
- Munnstykki úr sílíkoni
- Vatnsventill
- Einnig til í small