
Excel Volante 330 er oft nefndur "minnsti stóri báturinn". Frábær uppblásinn bátur sem er sérstaklega vinsæll hjá fjölskyldum sem vilja njóta hafsins án þess að þurfa að vera með bát í eftirdragi.
Báturinn getur tekið 15 hestafla utanborðsmótor að hámarki 55 kg. 2 álsæti eru í bátnum og báturinn tekur fjóra fullorðna og eitt barn.
Volante 330 er úr 1100 Hytex efni og er 5 ára ábyrgð hjá framleiðanda.
Heildarlengd |
330 cm |
Lengd að innan |
226 cm |
Heildar breidd |
164 cm |
Breidd að innan |
80 cm |
Þvermál slöngu |
42 cm |
Hólf |
3 + 1 + 1 |
Manns |
4 + 1 |
Sæti |
2 |
Hámarks þyngdar geta |
680 kg |
Hámarks afl mótors |
15 hö |
Hámarks þyngd vélar |
55 kg |
Þyngd báts |
48 kg |
Gólf |
Loftfyllt |
Hámarks loftþrýstingur slöngu |
0.25 bör |
Hámarks loftþrýstingur gólfs |
0.70 bör |
Eiginleikar
- Háþrýstikjölur
- Árar
- Árafestingar
- Burðarpoki
- Burðarhandföng
- Viðgerðarsett
- Þrýstiloki
- Handpumpa
Meiri upplýsingar á heimasíðu framleiðanda: Excel Boats
*báturinn er blár