Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 7.500kr eða meira

Eftir-sund galli barna bleikur
Eftir-sund galli barna bleikur
Eftir-sund galli barna bleikur

Eftir-sund galli barna bleikur

Framleiðandi
Splash About
Verð
7.790 kr
Útsöluverð
7.790 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Heilgallinn er hannaður sérstaklega fyrir börn til að vera í eftir sund. Gallinn er flísfóðraður og er vind- og vatnsheldur. Fullkomið fyrir börnin sem fara í sund og svo beint heim í háttinn. 

Gallinn er auðveldur að fara í og heldur hita á kroppnum á leiðinni heim.