
Ný útgáfa af klassískri hönnun frá Aquatic Department. Peysan er úr lífrænni bómull, endurunnu pólýester og prentað með vatns bleki.
Eiginleikar
-
Lífræn bómul / endurunnið pólýester
-
Handprentað í Bretlandi
-
Vatns blek
-
Ábyrg framleiðsla
-
Kengúruvasi að framan
Efni og meðhöndun
-
85% lífræn hring-spunninn bómull / 15% endurunnið pólýester
-
Hugsaðu um umhverfið. Þvoðu á 30° og hengdu upp til þerris
25% af hverri seldri flík rennur til SKFÍ, Sportkafarafélags Íslands.