Plastbátur Kontra 450cc
Flottir og níðsterkir plastbátar sem henta einstaklega vel fyrir Íslenskar aðstæður.
Léttur og flottur bátur með V-laga kili sem klífur sjóinn og er með mikinn stöðuleika sem gerir þennan bát virkilega skemmtilegan að sigla.
Þessa báta er hægt að fá í ýmsum útfærslum og búnaði.
Eiginleikar:
- Stálhandrið
- Þrír skápar
- Stálpallur
- Tveir skuttungar
- Miðstýringatölva, sæti, stýrisbúnaði og USB
- Eldsneytistankur með skynjara – 40L
Aukabúnaður
- Akkerisvinda
- Standur fyrir veiðistöng
- Fellanlegur stigi að aftan
- Stýrimannssæti
- Farþegasæti