
Hákarlauggaþjófnaður er fyrirtæki, rekið af neytendahyggju og græðgi. Um allan heim eru menn sem njóta góðs af sölu hákarlaugga, beint eða óbeint. Alvöru hákarlarnir eru á þurru landi og ef við grípum ekki tímanlega í taumana munu þeir brátt verða þeir einu sem eftir eru. Bolurinn er úr 100% lífrænum bómul og prentað með vatns bleki.
Eiginleikar
- Lífrænn bómull / endurunnið pólýester
- Handprentað í Bretlandi
- Vatns blek
- Ábyrg framleiðsla
Efni og meðhöndlun
- 100% lífrænn hring-spunninn bómull
- Hugsaðu um umhverfið. Þvoðu á 30° og hengdu upp til þerris
25% af hverri seldri flík rennur til SKFÍ, Sportkafarafélags Íslands.