Camilya sundbolurinn er bæði töff og þægilegur. Með mjóum böndum yfir axlir og bak.
Eiginleikar
- Sportlegt útlit
- Stillanleg bönd
- Tvöfalt efni að framan
- Aqua Infinity efni sem er sérstaklega klórþolið, andar vel, 100% pólýester, þornar hratt og með UV50+ vörn
- Þolir sérstaklega vel svita og sólarvarnir
- Þolir 200+ klst í klórvatni
Efni
Aqua Infinity 47% PBT og 53% Pólýester