
Sundteygjurnar eru frábærar á bakkann eða heimafyrir. Góð upphitun fyrir sundæfingu eða heimaæfingu.
- Litir og styrkleiki: Gulur (auðvelt), Rauð (miðlungs), blá (erfitt)
- Sterk lykkja til að festa við handrið
- Netapoki fylgir
- Stærð á spöðum: 13 x 15 cm
- Lengd á teygju: 130 cm
- Þvermál á teygjum: Gul (9mm), Rauð (12mm), Blá (14mm)