Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 7.500kr eða meira

Sundvesti Moby
Sundvesti Moby
Sundvesti Moby
Sundvesti Moby

Sundvesti Moby

Framleiðandi
Splash About
Verð
5.990 kr
Útsöluverð
4.792 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Sundvestin frá Splash About eru framleidd samkvæmt hæstu gæðastöðlum og er búið til úr fljótþornandi hágæða UPF 50+ neoprene efni. Vestið liggur þétt upp við líkamann án þess að trufla hreyfileika. 

Sundvestið er ætlað að nota í grunnum laugum eða potti og ávallt undir eftirliti foreldra eða forráðamanns. 

  • Hentar vel í ferðalögin
  • Létt og ekki fyrirferðamikið
  • Mjúkt efnið ertir ekki húð barnsins
  • CE merking: EN 13138-1: 2014