Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 7.500kr eða meira

Þríþrautargalli KVK Pursuit 2.0
Þríþrautargalli KVK Pursuit 2.0
Þríþrautargalli KVK Pursuit 2.0
Þríþrautargalli KVK Pursuit 2.0

Þríþrautargalli KVK Pursuit 2.0

Framleiðandi
PHELPS
Verð
55.990 kr
Útsöluverð
55.990 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Phelps Pursuit 2.0 þríþrautargalli

Endurhannaður Pursuit þríþrautargalli frá PHELPS er þægilegur og mjög teygjanlegur úr SCS Yamamoto 38 neoprene efni. 

Eiginleikar:

  • 2mm þykkt efni á mest teygjanlegu svæðunum, undir höndum og mjóbaki
  • 4mm þykkt Aqua Drive efni á búknum til að minnka drag og halda floti
  • Thermo-Guard efni á búk til að halda hita
  • Smella á ökkla til að flýta fyrir að komast úr 
  • 100% UV vörn