1 af 2

Heilgalli WarmInOne flugvélar

Heilgalli WarmInOne flugvélar

Lítið eftir: 2 til á lager

Verð 6.690 kr
Verð Útsöluverð 6.690 kr
Útsala

Einstakur sundheillgalli sem er hannaður til að halda vel hita á litlum kroppum frá fyrstu sundferð og þar eftir. Einstaklega mjúkur og þægilegur. Ermasíður og nær niður að ökkla. Gallinn heldur hita í vatni og á bakkanum. 

Gallinn er flísfóðraður að innan og hentar einstaklega vel börnum með viðkvæma húð og/eða börnum sem þurfa að nota krem í sundferðum.

Gott að nota sundbleyju innanundir til að koma í veg fyrir slys.

 Kemur í einni stærð XL - 1-2 ára

Brjóstkassi Öxl að klofi Lengd galla
XL 60-64cm 40-43cm 60cm
  • Blautgalli flísfóðraður fyrir ungbörn og börn
  • Hentar einstaklega vel börnum með viðkvæma húð
  • UPF 50+ vörn gegn sól
  • Heldur hita á kroppnum í laug og á bakka
    Skoða fulla lýsingu