Heilgallinn er hannaður sérstaklega fyrir börn til að vera í eftir sund. Gallinn er flísfóðraður og er vind- og vatnsheldur. Fullkomið fyrir börnin sem fara í sund og svo beint heim í háttinn.
Gallinn er auðveldur að fara í og heldur hita á kroppnum á leiðinni heim.