1 af 2

Svæfill blá stjarna

Svæfill blá stjarna

7 á lager

Verð 2.214kr
Verð 3.690kr Útsöluverð 2.214kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi

Fullkominn svæfill sem fylgir barninu hvert sem er og veitir öryggistilfinningu. Hann er úr kasmír-líku efni sem er dásamlega mjúkt fyrir barnið að kúra með. Hver svæfill er með sinn karakter og allir ættu að finna dýr við sitt hæfi. 

Það er auðvelt að grípa í svæfilinn sem mun veita ánægju og öryggi hjá barninu og verður mjög líklega uppáhaldsdýravinurinn til að taka með í mörg ævintýri.

Umhirða

Má þvo í þvottavél við 30°. Af og til á 60° ef svæfillinn er verulega óhreinn
100% pólýester örtrefjar

33x33cm

Skoða fulla lýsingu