Vöruflokkur: Mercury Utanbrðsmótor

Mercury utanborðsmótorar

Mercury býður uppá gott úrval af utanborðsmótorum frá 2,5hp til 600hp 

Mercury býður einnig uppá innborðsvélar bæði bensín og dísel 

Standard (fjórgengis), SeaPro og Pro XS vélarnar frá Mercury bjóða upp á mismunandi styrkleika Standard fjórgengis er áreiðanlegur og sparneytin fyrir alla venjulega notkun, Pro XS er afkastamikill vél fyrir hraða og hraða hröðun, SeaPro er sterkur vinnuhestur smíðaður fyrir endingu með þungum íhlutum fyrir krefjandi verkefni við ýmisskonar vinnu

Mercury Utanbrðsmótor

Engar vörur