KraulQuappen
Armkútar barna
Armkútar barna
13 á lager
Armkútar fyrir börn með þónokkra reynslu í vatni
Armkútarnir eru minni í þvermál, 17cm, og þal. fyrirferðarminni. Kútarnir eru ekki valdir eftir aldri barns eða þyngd heldur reynslu í lauginni. Til að meta hvort barninu henta þessir kútar þarf barnið að geta snúið sér í hring í vatninu án hjálpar. Handagötin eru í sömu stærð og á ungbarnakútunum. Hámarksþyngd er 30kg.
Kútunum er ætlað að nota í grunnu vatni og til að halda stöðugleika og fimi í vatninu. Mælst er til þess að blása vel af lofti í kútana til að þeir geri sem best gagn.
Inni í kútunum er svampur sem veitir öryggi ef kúturinn skyldi leka.
KraulQuappen® KQs - Armkútar Advanced
- Litir - gulur og rauður
- Þvermál gats 6,5 cm
- Hámarksþyng 30 Kg
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar
Á kútunum eru örvar sem eiga í snúa að höfði við notkun. Mælt er með að setja kútana á handleggina og svo blása í kútana og snúa loftventlinum aftur.
Upplýsingar
Upplýsingar
Armkútarnir eru ekki ætlaðir til að leika með í rennibrautum eða til að hoppa í vatnið.





