Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 10.000kr eða meira

armkutar
armkutar
armkutar
armkutar

Armkútar krakka

Framleiðandi
KraulQuappen
Verð
5.990 kr
Útsöluverð
5.990 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Armkútar fyrir börn með aðeins þykkari upphandleggi eða börn með þónokkra vatnsreynslu. Kútarnir henta einnig mjög vel fyrir sjúkraþálfun í vatni eða sundleikfimi.

Kútunum er ætlað að nota í grunnu vatni og til að halda stöðugleika og fimi í vatninu. Mælst er til þess að blása vel af lofti í kútana til að þeir geri sem best gagn.

Inni í kútunum er svampur sem veitir öryggi ef kúturinn skyldi leka.

KraulQuappen® KQs - Armkútar Youth

  • Litir - gulur, rauður og blár
  • Þvermál innri hrings 9 cm
  • Þvermál hrings 21cm
  • Hámarksþyng 60 Kg


TUeV_S-_Siegel