Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 7.500kr eða meira

Innanundir hanskar fyrir þurrvettlinga
Innanundir hanskar fyrir þurrvettlinga

Innanundir hanskar fyrir þurrvettlinga

Framleiðandi
Fourth Element
Verð
8.290 kr
Útsöluverð
8.290 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

G1 innanundir hanskarnir eru hentugir undir þurrvettlinga og/eða blautvettlinga. Hanskarnir eru 1.5mm þykkir og koma til bjargar ef utanyfirhanskarnir fara að leka og halda þal. hita áfram á höndunum.

 

90% Neoprene
10% Nylon