Lamhúshetta thermal polarclava
Lamhúshetta thermal polarclava
Lítið eftir: 4 til á lager
Verð
7.990kr
Verð
Útsöluverð
7.990kr
Verð
/
per
Lamhúshetta hönnuð fyrir meiri hlýju og að verja andlitið. Slétt ytra efni sem gerir lambúshettuna fullkomna undir vatnsheldan fatnað fyrir ýmsar veðuraðstæður.
Thermal polarclava er úr endurunnu pólýester efni og er mjög mjúk.
Einfalt að breyta úr lambhúshettu í hálskraga og þegar ekki er þörf að verja andlitið.
Kemur í einni stærð.
Eiginleikar
Eiginleikar
Eins stærð
Anatomically shaped
Easily convertible into neck gaiter
Flatlock seams for comfort
Umhirða
Umhirða
Þvo á 30°C
Ekki setja í klór
Ekki setja í þurrkara
Ekki strauja
Ekki setja í þurrhreinsun
Þvo með eins litum
Efni
Efni
62% Recycled Polyester , 33% Polyester , 5% Elastane
Wicking. Thermal protection. Stretch material.