1 af 5

Sundgalli samfestingur með bleyju blóma

Sundgalli samfestingur með bleyju blóma

Lítið eftir: 3 til á lager

Verð 7.990kr
Verð Útsöluverð 7.990kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi
Stærðir

Samfestingur með UV-vörn bol að ofan og sundbleyju. Happy Nappy bleyjurnar eru með hlíf og teygjanlegu efni utan um mitti og læri. 

Nú þarftu ekki að vera með sundföt og einnota bleyjur heldur aðeins samfesting. Eftir sundið skolarðu samfestinginn vel með köldu vatni.

Ítarlegar upplýsingar

Efnið inni í bleyjunni hefur komið frábærlega út úr rannsóknum og ver barnið og öðru sundfólki gegn magabakteríum og E.coli. Efnið ertir ekki viðkvæma húð barnsins.

Sundbleyjan er lekafrí og er sniðin að þörfum barnanna. 

Sparaðu pening og verndaðu umhverfið með fjölnota sundbleyju sem endist og endist.

Bolurinn er með UV vörn og ermum niður að olnboga. Rennilás að aftan til að auðvelt sé að setja barnið í og úr. 

Punktar

  • AIO sundbleyjan er allt sem þú og barnið þitt þarf
  • Samþykktar af sundskólum. tam. í Danmörku er þetta merki eina sem er leyft í sundlaugum
  • UV vörn í bol
  • Kemur í stað einnota bleyja og verndar umhverfið gegn rusli
  • Ver barn og aðra sundmenn gegn bakteríum
Skoða fulla lýsingu