1 af 3

Fourth Element

Sjósundjakki Thermocline KVK

Sjósundjakki Thermocline KVK

Lítið eftir: 1 til á lager

Verð 34.990 kr
Verð Útsöluverð 34.990 kr
Útsala
Stærðir

Sjósundsjakki er glæný vara frá Fourth Element. Thermocline sjósundjakki sem er renndur alveg að framan og er því mjög auðvelt að fara í og úr. Sjósundjakkinn er síðerma. Thermocline efnið gefur vel eftir þegar það blotnar.
Thermocline vörurnar eru ekki úr neoprene en virka á við 2mm neoprene og halda því hita á kroppnum í vatninu. 

Eiginleikar

Neoprene frítt

Vind- og vatnsfráhrindandi

Andar

Veitir létt flot

Fljótt að þorna

Er á við 2mm neoprene

Umhirða

Þvo á 30°C

Efni

33% Econyl® Endurunnið nylon / 57% Polýester / 10% Teygja

Skoða fulla lýsingu