1 af 5

Sundbleyja stillanleg blóma

Sundbleyja stillanleg blóma

7 á lager

Verð 2.590kr
Verð Útsöluverð 2.590kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi
Stærðir

Stillanleg sundbleyja sem hægt að stilla í litla, meðalstóra eða stóra stærð með smellum og stækkar því með barninu. 

Sundbleyjuna er hægt að nota eina og sér, undir sundfatnað eða yfir einnota sundbleyju. 

Umhverfisvænn kostur og hönnuð til að passa barninu í meira en ár.

  • Stillanlegar stærðir til að passa barninu í lengri tíma
  • Umhverfisvænn kostur
  • Hægt að nota eina og sér

    Stærðartafla

    Mitti Læri
    Small (0-3mán) 34-41cm

    17-22cm

    Medium (3-6mán) 37-44cm

    19-24cm

    Large (6-12mán) 40-47cm

    20-26cm

    X large (1-2ára) 42-50cm

    22-31cm

    XX large (2-3ára) 44-52cm

    26-33cm

    Ítarlegar upplýsingar

    Efnið inni í bleyjunni hefur komið frábærlega út úr rannsóknum og ver barnið og öðru sundfólki gegn magabakteríum og E.coli. Efnið ertir ekki viðkvæma húð barnsins.

    Sundbleyjan er lekafrí og er sniðin að þörfum barnanna. 

    Sparaðu pening og verndaðu umhverfið með fjölnota sundbleyju sem endist og endist.

    Bolurinn er með UV vörn og ermum niður að olnboga. Rennilás að aftan til að auðvelt sé að setja barnið í og úr. 

    Punktar

    • AIO sundbleyjan er allt sem þú og barnið þitt þarf
    • Samþykktar af sundskólum. tam. í Danmörku er þetta merki eina sem er leyft í sundlaugum
    • UV vörn í bol
    • Kemur í stað einnota bleyja og verndar umhverfið gegn rusli
    • Ver barn og aðra sundmenn gegn bakteríum
    Skoða fulla lýsingu