1 af 9

Sundbolur þvaglekavörn

Sundbolur þvaglekavörn

Lítið eftir: 1 til á lager

Verð 11.990kr
Verð Útsöluverð 11.990kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi
Stærðir

Sund er ávinningur fyrir alla en fyrir þá sem þjást af þvagleka getur verið erfitt að finna sundfatnað sem hentar. Sundbolurinn er með öryggi og þvaglekavörn ásamt því að vera stílhreinn, með aukinn stuðning við brjóst og pilsi sem hylur neðsta partinn. 

Frábær í sundlaugina eða á ströndina.

Ítarlegar upplýsingar

  • Falin en örugg þvaglekavörn og heldur hægðum
  • UPF 50+ vörn gegn sól

Umhirða

Skola vel með köldu og hengja upp til þerris.

Skoða fulla lýsingu