Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 7.500kr eða meira

Sundhúfa Up in the air
Sundhúfa Up in the air

Sundhúfa Up in the air

Framleiðandi
Splash About
Verð
1.290 kr
Útsöluverð
1.290 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Börn geta tapað allt að 80% líkamshita í gegnum höfuðið. Sundhúfurnar eru hannaðar til að hjálpa barninu að halda hita lengur og eru gerðar úr teygjanlegu mjúku eftir til að tryggja þægindi. Frábært til að nota á börn með viðkvæman hársvörð eða exem.

  • Auðvelt að þerra og þvo
  • Teygjan í efninu tryggir þægindi
  • UPF 50+ vörn gegn sól