Turbo
Sundskýla Jammer
Sundskýla Jammer
Lítið eftir: 1 til á lager
Verð
6.452 kr
Verð
7.590 kr
Útsöluverð
6.452 kr
Verð
/
per
Vsk. innifalinn
Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi
Enginn mögulegur afhendingarstaður
Sundfötin frá Turbo eru sérstaklegu hönnuð fyrir sund. Sundfatnaðurinn er gerður úr besta efninu á markaðnum með tvöföldu efni að framan. Efnið er sérstaklega klórþolið og ver húðina gegn UV geislum. Litirnir halda sér vel, jafnvel eftir mikla notkun.
Þessi sundfatnaður er talinn vera einn sá besti í heimi hvað varðar gæði og endingu.
Eiginleikar
- Styrktir saumar
-Tvöfalt efni að framan
- Sérstaklega klórþolið efni
- Varanlegir litir
- Samsetning: 55% pólýester PBT, 45% pólýester







