Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 7.500kr eða meira

Þurrpoki - Öryggisbauja XXL
Þurrpoki - Öryggisbauja XXL
Þurrpoki - Öryggisbauja XXL
Þurrpoki - Öryggisbauja XXL

Þurrpoki - Öryggisbauja XXL

Framleiðandi
360 Swim
Verð
8.990 kr
Útsöluverð
8.990 kr
Fjöldi verður að vera 1 eða fleiri

Litiríkar baujur eru frábær viðbót í sjósundið!

Öryggisbaujan kemur í þremur litum og eru vel sýnilegar á sundi. Pokinn er sjálfur 50L (82x48) og þurrhólfið er 30L.

Baujan er ekki bara til að vera sýnilegur á sundi heldur kemur baujan sér vel ef þú þreytist. Þá er um að gera að velta sér á bakið, halda utan um baujuna og svífa um í sjónum á meðan þú hvílist.

Í hólfinu er td. hægt að geyma: Stórt handklæði, skó, peysu, síma/veski og SLR myndavél.