
Bátakerran er sjálf 145 kg og getur borið allt að 605 kg
Eiginleikar:
- Heavy duty rammi
- Al-Ko öxull
- Waterproof sealed bearings
- 16 nylon rúllur
- 2 Heavy duty keel rollers
- Fixed height winch post
- 10" hjól
- 48mm jockey wheel
- 1400lb Dutton Lainson winch
- Extendable lightboard bars
Kerran er auðveld að vinna með og aðlaga að ýmsum bátum.
Lengd: 4.75m
Breidd: 1.57m