1 af 7

Björgunarvesti Pursuit

Björgunarvesti Pursuit

Lítið eftir: 1 til á lager

Verð 19.990kr
Verð Útsöluverð 19.990kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi
Stærðir

Nauðsynlegi aukabúnaðurinn fyrir öll vatnasport, nett björgunarvesti. Pursuit björgunarvestið er með stillanlegum axlaböndum innan í neoprene efni til að það haldist stöðugt. Björgunarvestið er praktískt með vasa að framan, mjög létt sem veitir góðan hreyfanleika. 

Hentar fyrir kajak, siglingar, SUP og annað vatnasport.

ISO 12402-5 50 Newton vottun.

Skoða fulla lýsingu