1 af 3

McNett Black Witch lím

McNett Black Witch lím

22 á lager

Verð 2.290kr
Verð Útsöluverð 2.290kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi

Viðgerð á blautbúningi er einföld og fljótleg með Aquasure Neo Black Witch líminu. Límið er hannað til að bindast varanlega við gúmmí og neoprene efni. Fljótandi límið þornar á uþb. hálftíma. 

Hægt að nota á vöðlur, hanska, stígvél, kajaksvuntur og annað efnið sem er vatnshelt. 

  • Hröð virkni - þornar á innan við hálftíma. 
  • Endingargott - fáanlegt í 28ml túpu fyrir neoprene, latex og gúmmí.
  • Teygjanlegt - Þynnist í teygjanlegt gúmmí
  • Slitþolið - skelltu líminu á slitsvæði eins og olnboga og hné til að vernda gegn núningi
  • Vatnshelt - Veitir vatnsþétt innsigli til að halda vatnsheldum búnaði í topp standi
Skoða fulla lýsingu