1 af 9

Fourth Element

Blautgalli Pursuit KK 4/3mm

Blautgalli Pursuit KK 4/3mm

Lítið eftir: 2 til á lager

Verð 35.990kr
Verð Útsöluverð 35.990kr
Útsala Uppselt
Stærðir

Pursuit blautgallinn er hannaður með hámarksþægindi í huga og til að koma í veg fyrir hitatap. Gallinn er úr 4/3mm þykku og mjúku neoprene efni sem teygist vel. Efnið yfir búkinn er sérstaklega gert til að halda vel hita í köldum aðstæðum. Efnið á hjám er með slitvörn. 

Hentar sérstaklega vel í sjósund og annað vatnasport.

Efni: 80% Neoprene / 20% Nylon

Umhirða

Skolið með fersku vatni eftir notkun. 30° Handþvottur. Geymið ekki blautt. Ekki þurrka í beinu sólarljósi.

Skoða alla lýsingu