1 af 2

Gúmmíbátur linbotna Vanguard 485

Gúmmíbátur linbotna Vanguard 485

Lítið eftir: 1 til á lager

Verð 489.990kr
Verð Útsöluverð 489.990kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi

Excel Vanguard gúmmíbáturinn XHD485 er frábær bátur í leit og björgun sem og köfun eða vatnasportið. 

Báturinn getur tekið 10 manns í sæti og utanborðsmótor að hámarki 30hö.

Vanguard XHD485 er úr 1100 Hytex efni og er 5 ára ábyrgð hjá framleiðanda. 

Meiri upplýsingar á heimasíðu framleiðanda: Excel Boats

Eiginleikar

  • Háþrýstikjölur                  
  • Árar
  • Árafestingar
  • Burðarpoki
  • Burðarhandföng
  • Viðgerðarsett
  • Þrýstiloki
  • Handpumpa

Ítarlegar upplýsingar

Heildarlengd 485cm
Lengd að innan 330cm
Heildar breidd 213cm
Breidd að innan 109cm
Þvermál slöngu 52cm
Hólf 5+1
Manns 10
Sæti 2
Hámarks þyngdargeta 1250kg
Hámarks afl mótors 30hö
Þyngd báts 116kg
Gólf Ál
Hámarks loftþrýstingur slöngu 0.25bör
Hámarks loftþrýstingur gólfs 0.40bör
1100 (HYTEX) PVC
145x80x40 samanapakkaður

Skoða fulla lýsingu