1 af 2

Gúmmíbátur Volante 390

Gúmmíbátur Volante 390

Uppselt

Verð 349.990kr
Verð Útsöluverð 349.990kr
Útsala Uppselt

Excel Volante gúmmíbáturinn SD390 er frábær bátur í leit og björgun sem og köfun eða vatnasportið. 

Báturinn getur tekið 6 manns í sæti og utanborðsmótor að hámarki 20hö, með uppblásið gólf.

Voltane SD390 er úr 1100 Hytex efni og er 5 ára ábyrgð hjá framleiðanda. 

Meiri upplýsingar á heimasíðu framleiðanda: Excel Boats

Eiginleikar

  • Háþrýstikjölur                  
  • Árar
  • Árafestingar
  • Burðarpoki
  • Burðarhandföng
  • Viðgerðarsett
  • Þrýstiloki
  • Handpumpa

Ítarlegar upplýsingar

Heildarlengd 395cm
Lengd að innan 266cm
Heildar breidd 194cm
Breidd að innan 94cm
Þvermál slöngu 48cm
Hólf 3+1+1
Manns 6
Sæti 2
Hámarks þyngdargeta 780kg
Hámarks afl mótors 20hö
Þyngd báts 66kg
Gólf Uppblásið
Hámarks loftþrýstingur slöngu 0.25bör
Hámarks loftþrýstingur gólfs 0.70bör
1100 (HYTEX) PVC
130x70x45 samanapakkaður

Skoða alla lýsingu