1 af 3

Manta 4 gulur björgunarsveit

Manta 4 gulur björgunarsveit

Verð 36.990kr
Verð Útsöluverð 36.990kr
Útsala Uppselt
Litir

4 á lager

Manta öryggishjálmurinn hentar einkar vel fyrir björgunarsveitir og ferðaskrifstofur sem bjóða ferðir um allt land við ýmsar aðstæður. 

Verð miðast við merktan hjálm eins og á mynd.

  • Léttir 
  • Hægt að setja heyrnatól og mic við hjálminn sem og andlitshlífar
  • Koma í nokkrum litum
  • Verð miðast við standard útgáfu
  • MH/4 koma með svitabandi, svörtu hliðarkóveri, festingum fyrir hlífðargler, endurskini, merkingu og glærum hlífðargleraugum
  • 10 ára líftími
  • þessir eru eingöngu seldir til björgunaraðila
  • Merktir BJÖRGUNARSVEIT & SEARCH AND RESCUE 
EN:
About MANTA Multi Role SAR Helmets
The Manta SAR Helmet is a high-performance multi-role technical rescue helmet with the facility to fit a variety of accessories. The helmet is tested to five different standards giving it the unique ability to make it suitable for a very diverse field of task or one helmet to do many roles as below:

Working at height / Urban climbing
Swift Water Rescue/ Maritime operations / Boat driver
Confined space / CBRN
Technical assistance / Rescue
Snowmobile/Jetski/Quad Bike
The Manta helmet meets the requirements of the following standards:

EN12492:2012 Mountaineering helmet
PAS028:2002 Marine safety helmet
EN16471:2014 Firefighters helmets for wildland firefighting
EN16473:2014 Firefighters helmets for technical rescue
FS/ATV1 Quad & ATV helmet
      Skoða alla lýsingu