ELSKUM HAFIÐ!
Hnífur sem kafarar um allann heim velja. Auðvelt að ná ír slíðri en samt sem áður er hann örugglega festur. Hentugur hnífur í allar gerðir kafana og einfalt að festa við td. köfunartölvur.