1 af 2

Loftgæðamæling

Loftgæðamæling

Verð 31.990kr
Verð Útsöluverð 31.990kr
Útsala Uppselt

Loftgæðamælingar fyrir reykköfun og köfunarkúta. 

Verð miðast við eina mælingu á einni loftpressu hvort heldur sem mælitækið er tengt við pressuna eða tekið af kút á stór höfuðborgarsvæðinu.  Við lok mælingu er gefið út loftgæðavottorð sem viðkomandi hefur til sýnis við eða á loftpressuni. 

Sé óskað eftir mælingu utan höfuðborgarsvæðisins þá bjóðum við uppá að senda til viðkomandi prufukút og þá bætist við verðið sendingarkostnaður. Einnig getur viðkomandi komið með kút til okkar til mælinga en þó mælum við með að hafa samband til að fá leiðbeiningar hvernig standa skal að sýnatöku. 

Samkvæmt reglugerð skal loftpressa ætluð til reykköfunar vera prófuð einu sinni að ári. Loftpressa ætluð til köfunar skal prófuð tvisvar sinnum á ári.

Nánari upplisýngar veitir valdi@hafsport.is 

Ef viðkomandi er með fleiri en eina pressu á sínum snærum þá mælum við með að hafa samband og fá tilboð í verkið. 

Hafsport hefur starfsleyfi til loftgæðamælinga útgefið af HMS 

Við notumst við Factair loftgæðamælitæki sem mælir loftgæði með rafeindasensorum og mælir samkvæmt EN12021-2014 staðli 

Skoða alla lýsingu